28 June 2012

Gott sambland í New York


Í amerísku útgáfunni af Vogue birtast reglulega heimsóknir til áhugaverðra einstaklinga sem eiga jafn áhugaverð og fjölbreytt heimili. Nú nýlega birtist þetta innlit hjá ungri konu, Kyle DeWoody, sem býr í New York. Það sem mér þykir skemmtilegt er samblandið af húsgögnunum, mikið af ljósmyndum og listaverkum á veggjunum og töluvert af skrautmunum. Sömuleiðis er hægt að fá margar hugmyndir á því að skoða þessar myndir og þetta heimili er eitthvað sem auðveldlega má heimfæra á Ísland. 
Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...