09 June 2012

brunch sem bregst ekki


Besti brunchinn, sá fljótlegasti og sá sem aldrei bregst er eftirfarandi: 

ristaðar beyglur eða rúgbrauð
reyktur silungur
hrærð egg
hreinn rjómaostur 
piparrótarsósa
capers
steiktir sveppir
avocado
jarðarber

Smyrjið beyglu eða rúgbrauð með rjómaosti. Leggið silung á brauðið. Þá hrærð egg yfir. Piparrótarsósu að vild. Capers, steikta sveppi, avocadosneiðar og gott að setja yfir nokkrar sneiðar af jarðarberjum. 
Alltaf gott og staðgóður málsverður. 


Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...