31 May 2012

ikea og stemmningin


Þetta eru rosa krúttlegar myndir og fallegar. Óaðfinnanlegar uppstillingar og mikil stemmning. Það á alltaf við um vefinn hjá Ikea sem er uppfullur af frábærum hugmyndum og sýnir notkun á Ikea húsgögnum og aukahlutum á skemmtilegan hátt. Það er virkilega fært fólk sem sér um þessa vinnu og ég mæli eindregið með að þið kíkið á hann. Þar leynist margt flott. 

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...